Algengir skaðvaldar í trjám og runnum

Algengir skaðvaldar í trjám og runnum.
Hvað geri ég ef ég verð var við grasmaðk?

birkivefari gráleitur með svörtum haus

birkivefari gráleitur með svörtum haus

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Fljótlegasta leiðin til að losna
við grasmaðk er að láta eitra.

Grasmaðkurinn er afkasta-
mikill í að éta laufblöð. Continue reading

Ertu með Rifs og sólber. Hvaða skordýr eru á þeim?

Ertu með Rifs og sólber, er hægt að eitra?
Hvaða skordýr eru á þeim plöntum?

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að eitra fyrir
köngulóm eða úða garðinn.

Rifsvespa, ræðst á rifs- og sólber

Rifsvespa, ræðst á rifs- og sólber

Talið er að rifsvespa  nagi
blöð rifs- og sólberja.

Rifsvespan verpir í byrjun sumars.

Lirfurnar eru á ferli allt sumarið.

Það er því mikilvægt
að bregðast við. Continue reading

könuglær eitra úti og inni

könuglær eitra úti og inni

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
köngulær og / eða úða garðinn

hus

ca. 8 metrar upp í þakkant, með réttum búnaði er hægt að eitra þakkantinn

Þegar búið er að ákveða að
eitra fyrir könguló er haft
samband við meindýraeiðir.

Það þarf að nota réttu efnin.

Það skiptir máli hvernig verkið er unnið.

Veður skiptir máli.

Nágrannar skipta máli. Continue reading